Döðlubrauð


dodlubraud1

dodlubraud2

Það er svo notalegat að baka eitthvað á sunnudagsmorgnum. Í morgun bakaði ég döðlubrauð ásamt kryddbrauðinu góða.

Næst þegar ég baka þessa uppskrift þá ætla ég að prófa á færa hana yfir í hollari búning.

Hráefni

100 g döðlur

2 dl vatn

40 g smjör

200 g hveiti

160 g púðusykur

1 tsk. lyftiduft

1 stk. egg

Vatn með smjöri útí hitað að suðu, sett í hrærivélaskál ásamt döðlum og látið vinna vel saman. Egg sett út í ásamt hveiti, púðusykri og lyftidufti. Vinnið vel en rólega saman. Bakist við 180 gr. í 35-40 mín.

Verði ykkur að góðu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s