Til hamingju Ísland.


Íslenskur sigur gegn Austurríki 2-1.  Landsliðið okkar er frábært.

Íslenski fáninn

Íslenski fáninn

 

 

 

 

 

Hvað er þá betra en að fá sér soðinn íslenskan fisk, soðnar íslenskar kartöflur, íslenskt smjör, íslenska gúrku og kalt íslenskt vatn.

ÁFRAM ÍSLAND.

Íslenskur matur, ýsa, kartöflur, smjör og gúrkur

Íslenskur heimilismatur

Soðinn fiskur:
Ef notuð eru ýsuflök, þá eru þau skorin í hæfilega bita.
Fiskurinn er settur í kalt vatn ásamt salti. Vatnið er hitað að suðu án þess að setja lokið á pottinn.
Þegar suðan kemur upp er slökkt á hellunni og lokið sett á pottinn og fiskurinn látinn standa í 5-7 mínútur, fer eftir stærð og þykkt bitanna.

Kartöflurnar eru settar í pott og soðnar í u.þ.b. 20 mín.
Kartöflur eru hæfilega soðnar þegar stinga má gaffli í gegn um þær og þá er slökkt undir pottinum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s