Tómatsalat


tómat-olífu-salat1
Hráefni
2 kúlur Mozzarella ostur
10 steinlausar svartar ólífur
½ raup paprika
Safi úr sítrónu
1 rif hvítlaukur
3 msk ólífuolía
3-4 tómata
Fersk basilíka
Ristaðar furuhnetur
Salt.

Skera tómatana í þunnar sneiðar og einnig Mozzarella ostinn.  Raða þessu á disk, þannig að ostur komi á milli tómatsneiðanna.
Saxa ólífur, papriku smátt.
Setja hvítlauk í mortel með salti og basilíku.  Mauka þetta vel saman og bæta olíunni rólega út í og að lokum sítrónusafanum.
Setja olífurnar og paprikuna yfir tómat- og mozzarellusneiðarnar, síðan furuhnetur og loks hella  hvítlauksolíunni yfir.
Bera fram með góðu brauði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s