Um heimilismat

Við erum þrjár fjölskyldur sem erum á bak við Heimilismat. Það má segja að við höfum öll mikinn áhuga á matreiðslu, uppskriftum, matreiðslubókum, næringu og öðru sem viðkemur mat.

Uppskriftirnar eru víða að, sumar eru gamlar sem hafa gengið frá manni til manns og oft á tíðum erum heimildir uppskriftanna týndar. Þær uppskriftir sem við þekkjum til upprunans og heimilda, þar munum við geta þeirra.
Allar ljósmyndir hérna inni eru okkar eign. Ef þú hefur áhuga á að nota efnið okkar, þá er það velkomið, svo lengi sem heimilda er getið.

Hægt er að senda okkur póst á netfangið heimilismatur@gmail.com
Kær kveðja Heimilismatur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s