Hveitikökur ömmu Kollu.


Uppskrift fyrir ca 10 kökur

Búið að skipta deiginu upp í kúlur

6 bollar hveiti ( best að nota blátt Kornax )
1 bolli sykur
4 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
1 msk salt
½ líter af mjólk
½ líter af súrmjólk
Blanda mjólkinni saman.
Blanda þurrefnum saman og bæta síðan mjólkurblöndunni rólega út í, hnoða með höndum.
Deiginu skipt niður í meðalstórar kúlur/hluta og hver kúla flött  út og síðan bökuð/steikt á pönnu án þess að nota feiti.

3

Gott er að nota pönnukökupönnu til að steikja kökurnar á.

Ekki nota feiti á pönnuna

Gott að hafa kökurnar frekar þykkar en þunnar.
Ef afgangur verður er hægt að setja í frysti og geyma.
Verði ykkur að góðu og njótið vel.

9

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s