Vöfflur – súkkulaði


Eftir að hafa skellt mér í göngutúr í morgun með Emil Nóa þá var tilvalið að búa til vöfflur í dag. Ég ákvað að gleðja yngri og eldri soninn með því að búa til súkkulaði vöfflur í stað hefðbundinna. Meðlætið var sultur, jarðaber og rjómi. Útkoman var mjög skemmtileg. Ég studdist við uppskrift af djöflatertu.

Einnig væri t.d. hægt að kaupa pakkaduft úti í búð og notast við það. Ég ákvað einnig að nota belgíska járnið mitt.

vaffla_3

vaffla_2  VAFFLA_1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s