Pekingönd – Aromatic crispy duck


cryspiond3

cryspiond2

Við fórum í sveitina um daginn og höfðum Cryspi Duck  í matinn á föstudagskvöldinu. Öndin var algjör snilld, rétturinn kom okkur skemmtilega á óvart.

Ég mun klárlega hafa þetta aftur í matinn hjá mér og gera jafnvel fleiri minni rétti með. Mæli hiklaust með þessum rétti, hann fæst í Bónus og er í frystinum. Rauður kassi sem heitir Aromatic crispy duck.  Sósan og kökurnar fylgja með, það eina sem þarf að kaupa er blaðlaukurinn og gúrkan. Ég mundi segja að þetta henti í matinn hjá þremur, nema þið séuð með aðra rétti með.

Það er að sjálfsögðu hægt að gera réttinn frá grunni, kíkið á þennan link.

Tilvalið að hafa þetta um helgi þegar nægur tími er til að dúllast með fleiri rétti með eða ekki.

Góða helgi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s