Tómatar með alfaspírum og parmesan


alfa-tomat-salat

Það hefur áður komin fram hvað ég er hrifin af parmesan osti og finnst mér hann hreinlega passa með flestöllum mat.

Við tiltekt í ísksápnum varð til þessi samsettning af meðlæti. Og vakti hún góða lukku með matnum það kvöldið.

 

Hráefni

Tómat

Alfaspírur

Parmesan

Semsamfræ og skvetta af góðri olífuolíu yfir þetta.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s