Það hefur áður komin fram hvað ég er hrifin af parmesan osti og finnst mér hann hreinlega passa með flestöllum mat.
Við tiltekt í ísksápnum varð til þessi samsettning af meðlæti. Og vakti hún góða lukku með matnum það kvöldið.
Hráefni
Tómat
Alfaspírur
Parmesan
Semsamfræ og skvetta af góðri olífuolíu yfir þetta.