Smjörkrem – þetta klassíska og góða


skúffa2

 

Mér finnst gott smjökrem jafn nauðsynlegt og góð kaka. Ég hreinlega elska kökur með góðu kremi á. Þessi uppskrift sameinar allt það sem ég finnst einkenna gott smjörkrem.
Hráefni:
Smjör
Smjörlíki
Kakó (misjafn hvað notað er mikið)
2-3 tsk. Vanillusykur
Sterkt kaffi (ef það á að vera mokka/kaffibragð af kreminu)
1-2 eggjarauður (þær þykkja kremið)

Smjör og smjörlíki skorið niður í litla bita, sett í hrærivélaskál og hrært vel saman.
Flórsykur blandaður við og hrært vel saman. Vanillusykri og kakó blandap við.
Magn kakósins ræðst að því hvernig krem á að gera og hversu mikið kakóbragð á að vera af kreminu.
Ég set stundum sterkt kaffi útí kremið ef mig langar í mokkabragð.
Ef kremið verður of blautt þá er gott að setja eggjarauður til að sífa kremið.

Einnig er mjög gott að setja sýróp við kremið. Tilvalið að nota það þegar á að skreyta bollakökur.

Njótið 🙂

2 thoughts on “Smjörkrem – þetta klassíska og góða

  • Sæl Sigrún,

   Yfirleitt set ég slatta af hvorutveggja en að sjálfsögðu er gott að mæla og notast við rétt hlutföll.
   Þú getur notað
   75-100 gr smjör og smjörlíki, skipt jaft á milli
   2-3 dl flórsykur
   1 eggjarauða
   2-3 tsk vanilluskykur
   2 msk sterkt kalt kaffi ef þú vilt mokkabragð

   Bestu kveðjur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s