Hádegis salat- dásemdar afgangar


salat

Ég er dugleg að geyma afganga og nota áfram annað hvort í hádegis.- eða kvöldmat. Ég hef áður sagt að það er ómissandi að eiga ekki egg og parmesan heima hjá sér. Mér finnst þetta vera nauðsynlegur staðalbúnaður í hverjum ísskáp.

Hérna notast ég við salat frá kvöldinu áður, bæti í það að vísu avocado, átti frosið ferskt spaghettí í frystinum, létt sauð egg og að sjálfsögðu smá salt og parmesan.

Algjör dásemd. Ódýrt, fjótlegt og mjög gott 🙂

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s