Tilvalinn réttur þegar á að taka til í ísskápnum og enginn nennir að elda.
Þessi útgáfa er með.
Hráefni:
Tómatar í dós
2-3 gulrætur
Nokkuð margir hvítlauksgeirar með hýði
1 laukur
Smá hvítvín (ekki nauðsynlegt)
Salt, pipar, kóríander, cummin og oregano
Aðferð:
Tómatar ásamt hvítvíni og kryddi hrærðir saman í skál, gulrætur og laukur skorinn í bita. Allt hráefnið sett saman í eldfastan pott. Smá salti stráð yfir.
Eldað við 150 gráður í a.m.k. 1 klst.
Meðlæti:
Soðin grjón og góð soyja sósa.