Skonsur


skonsur

Skonsur  Ingu – frænku

Þessi uppskrift kemur frá Ingu frænku á Sauðarkróki. Kölluð öðru nafni „Inga-krókur“

Hráefni:

4 dl. hveiti

3 tsk. lyftiduft

1 tsk. salt

2 msk. sykur

4 mak. mataolía

2 1/2 dl. mjólk

2 egg

Aðferð:

Þurrefnum blandað saman í skál, olía, mjólk og egg sett út í og pískað saman.

Góð tilbreyting að setja smá malað kúmen út í deigið.

Steikt á pönnu og borðað með bestu lyst á eftir.

Tilvalið að gera þetta um helgar og njóta yfir góðum kaffibolla með fjölskyldumeðlimum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s