Sumarsalat


sumar-salat

Sumarsalat

Ég elska salöt, mér finnst gaman að búa þau til og ennþá betra að borða gott salat.

Ég nota hvað sem er í salötin mín.

Klettasalat, spínat, melónur, mangó, bláber, rauðlaukur, tómatar og fetaostur.

Tilvalið að kaupa frostin bláber í pokum og taka síðan úr frysti fyrir hverja notkun. Mun ódýrara heldur en að kaupa öskju sem skemmtist síðan.

Njótið

One thought on “Sumarsalat

  1. Bakvísun: Kókos, kóríander kjúklingur | Heimilismatur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s