Súkkulaði Suffle


desert_1

Súkkulaði Suffle – Guðdómlegur réttur

Hráefni:

140 gr. smjör

140 gr. suðusúkkulaði eða 70%, gott að blanda saman

2 egg

3 eggjarauður

140 gr. flórsykur

600 gr. hveiti

Aðferð:

Bræða smjör og súkkulaði yfir vatsnbaði, alls ekki sjóða.

Þeyta egg og rauður saman við flórsykur, blanda hveitinu rólega saman við með sleif.

Smyrja formin að inna vel með smjöri. ( Gott að vera með litlu suffle formin, keramik, einnig hægt að nota einnota álform)

Bakist við 220 gráður í 11-13 mín.

Bíðið með að taka kökurnar úr formunum í ca. 10 mín. Kökurnar eiga a vera blautar inni í miðju.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s