Ofbakaður fiskur


 

fiskur_1

Fiskur_2

Ofbakaður fiskur að þessu sinni var það þorskur.

Mig langaði í fisk með uppáhaldskryddunum mínum og góðu tómatbragði. Ég nýtti einnig tækifærið og eldaði úr því sem ég átti til í ísskápnum.

Hráefni:

2 flök þorskur

Tómatpurré

Maukaðir tómatar í dós

Salt

Sítrónupipar

Cummen

Kóríander

Oregano

Sætar kartölfur

Gulrætur

Laukur

Hvítlauksgeirar

Fiskur roðflettur og hreinsaður.

2 msk af tómatpurré og tómötum í dós blandað saman í skál ásamt kryddum, þetta var svona meira dass og eftir bragðlaukum hvað ég notaði mikið af hverju kryddi. Sósunni penslað yfir fiskinn, grænmetinu raðað til hliðar og í kringum flökin.

Bakað við 150 gráður í 30 mín.

Meðlæti gott brauð og hvítlauksolía.

Einfaldur og góður réttur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s