Svissneskar marengskökur


marengs_1a

Svissneskar marengskökur
3 eggjahvítur
150 gr. Sykur

Aðferð: Stífþeytið hvíturnar og bætið sykrinum smátt og smátt við, matarlitur settur út í, í lokin. Sett í sprautupoka og sprautan á pappírsklædda plötu.
Bakað við 125 í 1 klst.

Síðan er um að gera að lita marengsins, svona til tilbreytingar og eftir stemningu.

Ég geri þessar marengskökur alltaf á jólunum, reyndar hef ég kökurnar þá aðeins stærri og er þetta með eftirréttinum á aðfangadagskvöld,

 

2 thoughts on “Svissneskar marengskökur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s