Steiktar sætar kartöflur með ferskum ananas og chilli


kartöflur-ananas

Meðlæti með mat getur verið margvíslegt.

Mig langaði að prófa eitthvað nýtt með kartöflunum í kvöld. Ég átti ferskan ananas og fannst mér tilvalið að steikja hann með kartöflunum.

1 sæt kartafla, skorin í smáa bita.

1/2 ferskur ananas, skorið í smá bita.

1/2 chilli, fræhreinsað og fínt saxað.

salt og pipar eftir smekk. Steikt í potti með olíu eða smjöri á háum hita í ca. 25 mín. Munið að hræra vel í á meðan.

 

Þetta meðlæti passar afar vel með kjúkling. Sjá uppskrift

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s