Servéttur


napkin fold NAPKIN-FOLD-ROSE

Mér finnst fátt fallegra og skemmtilegra en fallegt uppádekkað borð. Þá meina ég fallega lagt á borð, hvort sem það eru skreytingar, servíettur, kerti eða annað. Það þarf ekki að kosta mikið að leggja fallega á borð og ekki þarf borðbúnaðurinn að vera dýr til að gera borðið fallegt. Eitt af því sem getur skipt miklu máli eru sérvíettur og servíettubrot.

Myndir fengnar frá StoneGable

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s