Spænsk salatsósa Posted on 21.9.2010 Þessi sósa er góð út á salat með skinku og öllu reyktu kjöti. 4 msk olía 1/2 msk. rauðvínsedik 1 msk. chilli-sósa (mild) 1-2 msk. þurrt sherry salt og pipar Þeytið allt saman í skál, smakkið til með salti og pipar. Deila:PrentaTölvupósturTwitterPinterestFacebookLíkar við:Líka við Hleð... Tengt efni