Rifsberjahlaup


Núna þegar haustið fer að koma, ef það er ekki komið, því ekki að útbúa rifsberjahlaup fyrir veturinn, gott að eiga nokkrar krukkur inni í ísskáp. Rakst á eftirfarandi uppskrift, prófaði hana og viti menn, fékk þetta frábæra hlaup.

1 kg ber ) (Með stilkum og eitthvað af laufum)
1/2 l vatn
Soðið og stappað í c.a. 15 mín
Síað vel í gegnum taubleiu
1 l af berjasafa
1 kg sykur

Soðið í 25 mín. Veiða syrjuna ofan af og hella í krukkur. Í þessari uppskrift er ekki notaður hleypir, stilkar og lauf eiga að koma að sömu notum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s